Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
undantekningarákvæði
ENSKA
exceptional provision
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Þróun samræmdra reglna um lífræna framleiðslu fyrir unga alifugla á vettvangi Sambandsins er flókið ferli þar eð sjónarmið eru mjög ólík að því er varðar tæknilegar kröfur. Til þess að unnt sé að fá meiri tíma til að koma á ítarlegum reglum um framleiðslu á lífrænt öldum unghænum ætti að framlengja undantekningarákvæðin um notkun ólífrænt alinna unghæna um þrjú ár.

[en] The development of harmonised organic production rules for young poultry at Union level is complex, as views on technical requirements vary widely. In order to allow more time to establish detailed rules for the production of organic pullets, the exceptional provision for using non-organic pullets should be extended for three years.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 836/2014 frá 31. júlí 2014 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 889/2008 um ítarlegar reglur um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 834/2007 um lífræna framleiðslu og merkingu lífrænna vara að því er varðar lífræna framleiðslu, merkingar og eftirlit

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 836/2014 of 31 July 2014 amending Regulation (EC) No 889/2008 laying down detailed rules for the implementation of Council Regulation (EC) No 834/2007 on organic production and labelling of organic products with regard to organic production, labelling and control

Skjal nr.
32014R0836
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira